Re: Re:Svarti turninn í Búahömrum

Home Umræður Umræður Klettaklifur Svarti turninn í Búahömrum Re: Re:Svarti turninn í Búahömrum

#54369

Fór í Svarta turninn í dag með Gunna Magg. Virkilega skemmtileg leið, vel boltuð og frábært framtak. Unginn við fyrsta stans var bara spakur og ældi ekkert. Í klettunum vestan við niðurgöngugilið tók ég eftir bolta með frönskum lás í miðjum vegg og kopperhead í áberandi sprungu neðan við boltann. Virtist þetta vera komið nokkuð til ára sinna. Er þetta eitthvað project sem menn gáfust upp með? Sá veggur bíður upp á nokkrar leiðir.

Kv. Ági