Re: Re:Svar:Snjóflóðafyrirlestur part 2

Home Umræður Umræður Almennt Snjóflóðafyrirlestur part 2 Re: Re:Svar:Snjóflóðafyrirlestur part 2

#55072
SissiSissi
Moderator

Heitir þetta ekki Suðurdalur? Maður hefur ansi oft séð flóðarusl niður allan þennan dal úr stóru skálinni. Örugglega góð þróun að færri eru að renna sér í þessari skál núorðið, og labba þar upp. Betra að hafa traffíkina úti á hryggnum (Mannshrygg?).

Svo kom nú líka stórt flóð norðan megin við hann fyrir svona 2-3 árum.