Re: Re:Suður Frakkland – klettaklifur

Home Umræður Umræður Klettaklifur Suður Frakkland – klettaklifur Re: Re:Suður Frakkland – klettaklifur

#54304
gulli
Participant

Hæ, takk allir. Er með gistingu í Marseille þannig að er helst að leita eftir einhverju nálægt sem maður myndi nenna að keyra í daglega.

Ætli málið sé ekki að útvega sér tópó af þessu calanques svæði.

Kveðja,
Gulli