Re: Re: Veturinn ekki búinn

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Veturinn ekki búinn Re: Re: Veturinn ekki búinn

#58146
Siggi Tommi
Participant

Fínt vídeó.
Synd með ísleysið hérna megin Atlantsála.

Merkilegt hvað þau eru að höggva laust og grunnt í þennan harða og þurra ís (amk. sum þeirra). En virka nokkuð solid klifrarar svo þau hljóta að vita hvað þau eru að gera. :)