Re: Re: Þríhnjúkagígur enn í fréttum

Home Umræður Umræður Almennt Þríhnjúkagígur enn í fréttum Re: Re: Þríhnjúkagígur enn í fréttum

#57829
0703784699
Meðlimur

Það virðast fleiri hafa skoðanir á málinu. Myndin í Fréttablaðinu af gönguleið sem hefur myndast í mosanum er smá sláandi.

http://visir.is/obaetanleg-natturuspjoll-a-thrihnukagig-og-nagrenni/article/2012708219993

En verðum við ekki að bæta og auka aðgengi að þessari perlu? Af hverju að hafa þetta lokað/falið þegar hægt er að skapa verðmæti úr því? Er þetta virkilega svona mikið gönguskíðasvæði? Ég hefði haldið að það væri meira sunnan við Bláfjöll?

Ég styð frekari uppbyggingu á svæðinu sem ég held að þjóni hagsmunum heildarinnar.

Svo er fundur á næstunni um skipulagsmál varðandi Þríhnúkagíg ef einhverjir hafa áhuga, man bara ekki hvar og hvenær en áhugasamir geta eflaust komist að þvi.

Himmi