Re: Re: Laus steinn í Eilífi

Home Umræður Umræður Klettaklifur Laus steinn í Eilífi Re: Re: Laus steinn í Eilífi

#56824
SkabbiSkabbi
Participant

Bóndinn á Meðalfelli, mig minnir að hann heiti Sigurþór, hefur ævinlega verið vinveittur okkur klifrurum og á allar þakkir skildar fyrir að laga veginn.

Varðandi skiltið við afleggjarann þá hafa hestarnir nýtt sér það sem klóruprik þegar skiltið er hærra á staurnum. Sjálfur hef ég alloft hækkað það á staurnum en það er ævinlega orðið loðið af skít niðri við jörð aftur skömmu síðar.

Allez!
Skabbi