Re: Re: Hvernig er best að komast í útivistarsamfélagið?

Home Umræður Umræður Almennt Hvernig er best að komast í útivistarsamfélagið? Re: Re: Hvernig er best að komast í útivistarsamfélagið?

#56241
0111823999
Meðlimur

Þú átt pottþétt eftir að kynnast einhverjum skemmtilegum á ísklifurnámskeiðinu og þá ertu komin með félaga til að mæta með á viðburði, sem aftur vindur upp á sig og þú kynnist ÍSALP-félögum :).. (Ég er ekki frá því að allir í Ísalp séu bara stórskemmtilegir og til í að kynnast nýju fólki, svo ekki vera feiminn!)

En annars til hamingju með að vera kominn á Facebook ÍSALP! Núna vantar bara ‘like-hnappinn góða’

Helga María