Re: Re: Góða veðrið í dag

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Góða veðrið í dag Re: Re: Góða veðrið í dag

#57106
Steinar Sig.
Meðlimur

Fór um það bil þessa sömu „langleið“ upp jökulinn rétt fyrir gos. Skemmtilegt bröllt, sambland af jöklaplampi og ágætu ísklifri. Jökullinn virðist ótrúlega lítið breyttur síðan þá, amk í þessari hæð. Það er samt full ástæða til þess að hafa auga með því sem er fyrir ofan mann. Virkilega stór stykki sem geta farið af stað þarna. Hér eru myndir síðan þá: http://www.flickr.com/photos/steinarsig/sets/72157622866298077/detail/