Re: Re: Ársrit um víðan völl

Home Umræður Umræður Almennt Ársrit um víðan völl Re: Re: Ársrit um víðan völl

#57492
1811843029
Meðlimur

Nei nei Arni, engar áhyggjur, ársritið þitt og annarra er á vísum stað.

Stjórnin hefur verið frekar upptekin undanfarið við að halda myndakeppni, myndasýningar og aðalfund. Við höfum auðvitað verið að dreifa ársritum á þessum viðburðum og vonast til að koma út sem flestum þannig til að spara útgjöld, enda kostar helling að senda póst.

Nú er hinsvegar kominn tími á að setja í póst og það gerist í næstu viku. Sjálfboðaliðar í límmiðalímingar og umslaga lokun eru auðvitað vel þegnir!

Atli