Re: …og Akranesdæmið?

Home Umræður Umræður Klettaklifur Bouldersvæði í Bjarnarfirði Re: …og Akranesdæmið?

#48882
Sissi
Moderator

Ef einhver ætlar á annað borð að lýsa aðkomu hérna – þá er ég mjög forvitinn með þetta Akranesdæmi sem Freon var að minnast á. Hvar eru Skagamenn að klippa í bolta? Einhver hélt því fram að þetta væri í einhverjum dal í Hafnarfjalli.

Er þetta eitthvað snjallt / veit einhver hvar þetta er?