Reply To: Ísklifuraðstæður 2016-2017

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifuraðstæður 2016-2017 Reply To: Ísklifuraðstæður 2016-2017

#62819
Jonni
Keymaster

Ég og Matteo fórum í Leikfangaland í Múlafjalli í dag. Aðstæður í öllu fjallinu virka frekar feitar, flestar leiðirnar sem við fórum voru þunnar í toppnum. Nánast enginn snjór í brekkunni, um að gera að skella sér í (Múla)fjallið.