Suðurhryggur Miðhyrnu

Miðhyrna nefnist hvassbrýnd klettahyrna í Staðarsveit á sunnanverðu Snæfellsnesi. Þetta er fallegt og áberandi fjall sem skagar til suðurs út úr megin fjallgarðinum. Vestan við Miðhyrnu er Ánahyrna (647 m) og því næst er Lýsuhyrna (738 m), beint upp af félagsheimilinu á Lýsuhóli. Austan við og áfast Miðhyrnu er Þorgeirsfellshyrna (628 m), en í báðum þessum hyrnum er gabbró og berg því ákjósanlegt til klifurs. Í suðurhlíð Miðhyrnu er klettaklifurleið.

Fyrst farin af Kristni Rúnarssyni og Snævarri Guðmundssyni, 18 ágúst 1985.

Aðkoman úr bíl tekur um 15-30 min, upp smá skriðu. Byrjunin er létt klifur, en fyrsta spönnin sem frumferðarteymið tryggði var eftir nokkra tugi metra af brölti.

Spönn 1 – Gráða III
Spönn 2 – Gráða III
Spönn 3 – Gráða III
Spönn 4 – Gráða IV+
Spönn 5 – Gráða III
Spönn 6 – Gráða IV+
Spönn 7 – Gráða I/II
Spönn 8 – Gráða IV+

Klifrið er aldrei mjög erfitt en spannirnar eru margar hverjar mjög opnar.

Crag Snæfellsnes
Sector Miðhyrna
Type Alpine
Markings

Video

(Icelandic)

1 related routes

Suðurhryggur Miðhyrnu

Miðhyrna nefnist hvassbrýnd klettahyrna í Staðarsveit á sunnanverðu Snæfellsnesi. Þetta er fallegt og áberandi fjall sem skagar til suðurs út úr megin fjallgarðinum. Vestan við Miðhyrnu er Ánahyrna (647 m) og því næst er Lýsuhyrna (738 m), beint upp af félagsheimilinu á Lýsuhóli. Austan við og áfast Miðhyrnu er Þorgeirsfellshyrna (628 m), en í báðum þessum hyrnum er gabbró og berg því ákjósanlegt til klifurs. Í suðurhlíð Miðhyrnu er klettaklifurleið.

Fyrst farin af Kristni Rúnarssyni og Snævarri Guðmundssyni, 18 ágúst 1985.

Aðkoman úr bíl tekur um 15-30 min, upp smá skriðu. Byrjunin er létt klifur, en fyrsta spönnin sem frumferðarteymið tryggði var eftir nokkra tugi metra af brölti.

Spönn 1 – Gráða III
Spönn 2 – Gráða III
Spönn 3 – Gráða III
Spönn 4 – Gráða IV+
Spönn 5 – Gráða III
Spönn 6 – Gráða IV+
Spönn 7 – Gráða I/II
Spönn 8 – Gráða IV+

Klifrið er aldrei mjög erfitt en spannirnar eru margar hverjar mjög opnar.

Leave a Reply