Rip Tide WI 6+

75m R. Balletdans á þunnum ís milli yfirhangandi kerta. Lykilkafli er lítið klettaþak fyrir miðri leið. 2 boltar í leið og 2 bolta akkeri á brún. Búnaður: vinasett upp að stærð 3 og hálft hnetusett auk ísskrúfa.

Varúð! Leiðin er mjög tortryggð á lykilkaflanum og því verulega varasöm og fær því “R” gráðun…

FF. Jan 2010: Chris Geisler, Jökull Bergmann

Leið merkt sem C1

Crag Tröllaskagi
Sector Ólafsfjarðarmúli - Sjóræningjavogur
Type Ice Climbing
Markings

4 related routes

Gale Force WI 5

75m. Klassísk brött 5. gráða með óviðjafnanlegu útsýni og staðsetningu. Algjört möst!

FF. Jan 2010: Chris G., Jökull B.

Leið merkt sem C4

Surfs Up WI 5+

75m. Þunnur og brattur ís í þröngri skoru ca. 10m. Tvö stutt brött höft eftir það og svo 30m WI3 upp á brún. Vinir og hnetur gætu komið að góðum notum ef ís er þunnur.

FF. Jan 2010: Chris G., Jökull B.

Leið merkt sem C3

Dead Calm WI 6

75m. Þunnur og brattur ís að þaki, yfirhangandi hreyfing út fyrir þak.

Búnaður: 2 boltar upp að slútti + nokkra litla vini ef ís er í þynnra lagi.

FF. Jan 2010: Chris G., Jökull B.

Leið merkt sem C2

Rip Tide WI 6+

75m R. Balletdans á þunnum ís milli yfirhangandi kerta. Lykilkafli er lítið klettaþak fyrir miðri leið. 2 boltar í leið og 2 bolta akkeri á brún. Búnaður: vinasett upp að stærð 3 og hálft hnetusett auk ísskrúfa.

Varúð! Leiðin er mjög tortryggð á lykilkaflanum og því verulega varasöm og fær því “R” gráðun…

FF. Jan 2010: Chris Geisler, Jökull Bergmann

Leið merkt sem C1

Leave a Reply