16 related routes

Heaven WI 5

Kerti sem er beint upp af leiðinni Guide to Heaven í Stigárdal, áður en komið er inn að Testofunni og Hlaupárgili.

Fyrst er klifrað upp ís pillar þar til komið upp undir klettaþak. Frá klettaþakinu er hliðrað á þunnu tjaldi út á aðal kertið.

Rory tók fall í frumferðinni frá hliðruninni en klifraði aftur upp og kláraði hvíldarlaust upp á topp.

FF: Rory Harrison og Einar Rúnar Sigurðsson 5. febrúar 2019

Guide to Heaven WI 3

Ca 100m vinstra megin við PapaRASSA

Það eru ágætis steinar 20 metrum fyrir ofan leiðina, góðir fyrir toppankeri og til að síga af.

Það er kerti fyrir ofan leiðina sem að Rory Harrison og Einar Rúnar létu vaða í nokkrum dögum eftir frumferðina á þessari leið (Heaven WI 5). Rory tók fall ofarlega í leiðinni áður en hann kláraði upp á topp og því er ekki hægt að skrá frumferð á þá leið að svo stöddu. Framhaldið hefur verið nefnt Heaven WI 5 og bíður eftir falllausri leiðslu.

WI3 25 metrar

FF 29/1 2019 Magnús Bjarki Snæbjörnsson og Einar Rúnar Sigurðsson

Leitið eigi langt yfir skammt WI 4

Ca 100m vinstra megin við PapaRASSA

Það eru ágætis steinar 20 metrum fyrir ofan leiðina, góðir fyrir toppankeri og til að síga af.

WI 4, 20m

FF 29/1 2019 Magnús Bjarki Snæbjörnsson og Einar Rúnar Sigurðsson

Íshellirinn WI 5

Leið 4,5. Er á milli Amercan beauty og Svart og sykurlaust.

Fyrsta myndin sýnir alla leiðina. Vinstra meginn sést ísleiðin Sléttubjargafoss. Svo er Testofan (ekki miklar aðstæður í þeim leiðum nema austustu leiðinni) og lengsta leiðin hægra megin er okkar leið.    Ísleiðin Íshellirinn er fast hægra meginn við Svart og Sykurlaust og nær einni spönn hærra en hinar leiðirnar.
Stanz eftir fyrstu spönn gerði Óli inni í íshelli. (Gatið sem sést á seinni myndunum). Ísinn í fyrstu Spönn mjög harður og brothættur og kalt þar í skugganum. Einar vældi góða stund þegar hann kom inn í stansinn í íshellinum. Svo tók Einar næstu spönn og hún var miklu auðveldari og líka hlý í sólinni. Vorum með 50 metra línur þannig að þessi spönn náði ekki að komast bak við efsta kertið. Þannig að Óli tók örstutta aukaspönn til að hægt væri að vera úr skotlínunni af síðasta kertinu en það voru voldugar ísregnhlífar þar sem hótuðu að koma niður við minnsta bank. Þannig að hann fór bak við efsta kertið til að tryggja svo Einar var svo heppinn að fá að öskra sig upp í gegnum yfirhangandi regnhlífarnar. En spönnin varð strax léttari og auðvelt upp á brún. Sigum svo í þremur sigum (fínir steinar til að þræða í gegnum fyrir ofan leiðina. Sennilega hægt að síga úr ísnum í brúninni ef menn hafa 60 metra línur samt)
WI 5, 120 metrar
FF: Ólafur Þór Kristinsson og Einar Rúnar Sigurðsson. 10/3 2018

 

 

 

Telögg WI 3

Á leiðinni upp í Testofuna, er á vinstri hönd

FF: Bergur Einarsson, Jón Árni Árnason og Harpa Kolbeinsdóttir 25.02 2000.

WI 3 40m

Skrekkur WI 5

Route number 8

FA: Páll Sveinsson and Hallgrímur Magnússon, 26. feb 2000

American Beauty WI 5

Route number 5

Grade is missing, set grade in a guess

FA: Pete Taketa og Dave Shelldon, 26. feb 2000

Svart og sykurlaust WI 4+

Route number 4

Right route in the wide ice to the left

FA: Tony Klein og Markhaus danner, 25. feb 2000

Te fyrir tvo WI 4

Route number 3

Middle route in the wide ice to the left.

FA: Tómas Júlíusson and Karl Ingólfsson, 25. feb 2000, approx 60m

To Be Continued… WI 4

We whish for a photo

WI 4 – 40 meters

Area: Hlaupárgil in Stigárdal in Öræfi in southeast Iceland.

Location: The route is about 50 meters left/south of The Running Year Day Route in the gorge that we call Hlaupárgil, in middle of Stigárdalur. There is another steeper pitch higher up, but since we had quite wet conditions we decided to save that for later climbers. It will be worth it though.

Description: The first part of the route started out very vertical for few meters. The upper part was easy. After 40 meters of climbing I could walk up to big ice slabs to make a belay.

FF: Óskar Arason and Einar R. Sigurðsson, 21/12 2011

Leðursófinn WI 4+

Route number 2

FA: Örvar A Þorgeirsson, Eiríkur Stefánsson, 25. feb 2000, approx 60m

The Running Years Day Route WI 4+

We whish for a photo

This is the highest route in a gully that lies north of Testofan (Stigárdalur) and Stigárjökulsfallhamarsins. There is another unclimbed route with the same start , but diverges in the upper section. This gully is called Hlaupársgil

FA: Toni Klein, Markus & Einar Sigurðsson, 29. feb. 2000, 120m (60 ís 60 snjór)

Dýflissan WI 4

Route number 7

FA: Sigurbjörn Gunnarsson (Böbbi) og Einar Sigurðsson, 26. feb. 2000, 60 m

Hekla 2000 WI 5+

Route number 6

FA: Rúnar Óli Karlsson og Ívar Finnbogason, 26. feb. 2000, um 50m

PapaRASSI WI 4

Icestickle in the westside of the valley

FA: Freyr Ingi and Gaui, 25. feb 2000

 

Sléttubjargafoss WI 5

Route number 1

Sléttubjargafoss is the innermost (furthest to the left) in a circe with many ice routes. Stigárjökull glacier is approx. 1 km north (right). First part of the rout is in a wide WI 4 ice and the top part is on a pillar that is vertical to the edge (written in 1999)

Sléttubjargafoss falls from Sléttubjörg that are above Háöxl and Hnappavellir in Öræfi. The approach is between Hnappavellir and Stigá.

FA: Dan Gibson, Ívar Finnbogason and Einar Sigurðsson, 4. march 1999, 60m

Leave a Reply