Efri Bergárfoss WI 4

Bergárdalur í Hornafirði á Suðausturlandi

Þetta er efri fossinn í Bergá, hann sést vel úr Nesjahverfinu, en ekki neðan frá Höfn. Hann hefur verið viðfangsefni á fjallamennskunámskeiðum, en aldrei skráður, og aldrei klifraður allur þar sem hann er brattastur.

Fyrst klifruðum við 10 metra haft sem hægt hefði verið að labba uppfyrir, og svo kom hæsti kaflinn, sem varð brattur, lóðréttur um tíma. (Lengst til hægri í fossinum). Sú spönn var 30 metra. Svo komu aðrir 30 metrar í stöllum upp á neðri brún. Þar gengum við að efsta hlutanum, 20 metra háu tjaldi sem byrjaði létt, en varð svo lóðrétt í smá stund.

FF: Bjarki Kárason og Einar Öræfingur, 02. apr. 2006, 90m

Crag Öræfi, Austur og Suðursveit
Sector Bergárdalur
Type Ice Climbing
Markings

1 related routes

Efri Bergárfoss WI 4

Bergárdalur í Hornafirði á Suðausturlandi

Þetta er efri fossinn í Bergá, hann sést vel úr Nesjahverfinu, en ekki neðan frá Höfn. Hann hefur verið viðfangsefni á fjallamennskunámskeiðum, en aldrei skráður, og aldrei klifraður allur þar sem hann er brattastur.

Fyrst klifruðum við 10 metra haft sem hægt hefði verið að labba uppfyrir, og svo kom hæsti kaflinn, sem varð brattur, lóðréttur um tíma. (Lengst til hægri í fossinum). Sú spönn var 30 metra. Svo komu aðrir 30 metrar í stöllum upp á neðri brún. Þar gengum við að efsta hlutanum, 20 metra háu tjaldi sem byrjaði létt, en varð svo lóðrétt í smá stund.

FF: Bjarki Kárason og Einar Öræfingur, 02. apr. 2006, 90m

Leave a Reply