Kempur dagsins sem leið

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Kempur dagsins sem leið

  • This topic is empty.
  • Author
    Posts
  • #47101
    0311783479
    Member

    Halló

    Við þremenningar(Sissi, SiggiSkarp og undirritaður) fórum í NA-hrygg Skessuhorns á laugardaginn. Ætluðum að vera 5 en 2 heltust úr lestinni á aðfararnótt laugardags vegna “team building” (sök og maximus).

    Veðrið var sem best var á kosið, öngvinn var vindurinn og nánst heiðskírt. Við fórum NA-hrygginn í fullum skoskum aðstæðum, líklegast III gráða skosk 350m af klifri. Mjög plasteraður snjór á hryggnum en frábært klifur með smá frosnum mosa, snjó og klettahreyfingum.

    Fullkominn fjallamennsku dagur, hvílík forréttindi að hafa slíka leið innan við 1:30 akstri frá Reykjavík City.

    Held að við getum ekki verið annað en ánægðir með að segja að sísonið hlýtur að vera hafið! Ég flaug frá Englandi bara til að ná þessum degi og vona að margir góðir fylgi í kjölfarið.

    Ábyggilega þess virði að skoða Villingadal m.t.t. aðstæðna núna.

    Kveðja
    Halli und Sissi

    #54769
    Björk
    Participant

    Fáum við að sjá myndir?

    #54772
    0311783479
    Member

    Hae Bjork,

    Jamm myndum verdur vonandi skuttlad a netid i kvold.

    kvedja
    Halli

    #54779
    0311783479
    Member
    #54780
    0808794749
    Member

    fallegt!

    ég væri mest til í að henda öllu frá mér og fara sömu leið á morgun.
    leiðir verða ekki klassískari en þetta!

    #54795
    Goli
    Member

    Flottur dagur á fjöllum strákar, vel gert !

Viewing 6 posts - 1 through 6 (of 6 total)
  • You must be logged in to reply to this topic.