Gufunesturninn

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Gufunesturninn

Tagged: , ,

  • Author
    Posts
  • #59593
    Jonni
    Keymaster

    Sæl öll

    Nú er Gufunesturninn alveg við það að detta í aðstæður, svo að von bráðar verður hægt að spæna þarna upp á kvöldin.
    Okkur vantar samt smá aðstoð frá félagsmönnum til að koma honum í aðstæður enn hraðar. Ef einhver á gamlar línur heima sem eru ekki í notkun lengur, þá vantar okkur að setja eitthvað á milli vírnetsins og veggjarins til að safna vatninu enn betur og festu við vegginn. Svo endilega ef þið lumið á slíku, hafið samband.
    Eins og er þá er ísinn nánast bara í netinu og því ekki ráðlegt að klifra strax. Þegar nógu mikill ís safnast þá verður lykillinn í afgreiðslunni í Klifurhúsinu.

    #59597
    Jonni
    Keymaster

    Nóg af frosti næstu daga 😉

    #59607
    Skabbi
    Participant

    Má koma með þetta niður í klifurhús?

    skabbi

    #59610
    Jonni
    Keymaster

    Endilega! 🙂

Viewing 4 posts - 1 through 4 (of 4 total)
  • You must be logged in to reply to this topic.