Amor sló í gegn

Home Forums Umræður Skíði og bretti Amor sló í gegn

 • This topic is empty.
 • Author
  Posts
 • #45872
  0704685149
  Member

  Uppundir 40 telemarkarar hittust á Café Amor í kvöld. Rifjaðar upp sögur af manni. Menn söknuðu að sjá ekki Palla með skinnin sín. Stefnan er tekin á Kaldbak kl. 09:00 í fyrramáli.
  Team Árbær var mætt með appelsínugulu treflana sína. Allir í góðum gír, Árni Alf að lýsa raunum sínum að finna Telemarkleðurskó. Jón Haukur með sögur af síðustu helgi. Tommi að segja sögur af Kónginum. Norðanmenn með gorgeir og Óli Raggi að drepa alla með ljóskusögum úr Háskólanum í Rvík. Kjarri að segja öllum að halda kjafti. Helga Mö komin með norðlenskan hreim.

  kv
  Bassi
  Swing…og það er frábært veður…og púður fyrir Húnboga á Húsavík

Viewing 1 post (of 1 total)
 • You must be logged in to reply to this topic.