Re: svar: Skaftá í Langasjó – ekkert kjaftæði

Home Forums Umræður Almennt Skaftá í Langasjó – ekkert kjaftæði Re: svar: Skaftá í Langasjó – ekkert kjaftæði

#51472
Arnar Jónsson
Participant

Átti ekki annars að gera þetta svæði að Þjóðgarði.. þar á ég við nýja vatnjökul þjóðgarðinn sem verður stærsti þjóðgarður í Evrópu og mun ná yfir Langasjó og Kellingarfjöll?? Var ekki þetta rækilega kynnt um daginn í fréttunum og frumvarp var í smíðum?? En ég er bara ekki búin að vera að fylgjast nægilega vel með. Endilega ef eitthver veit meira um það mál þá væri gaman að fá að vita meira um stöðu þess í dag.

Kv.