Re: svar: Nafngiftir í Botnsúlum … Öndruskarð!

Home Forums Umræður Almennt Nafngiftir í Botnsúlum … Öndruskarð! Re: svar: Nafngiftir í Botnsúlum … Öndruskarð!

#51817
0201753629
Member

Öndruskarð er sú nafngyft sem ég hef alltaf heyrt og notað um skarðið milli Miðsúlu og Syðstusúlu. Held ég hafi lesið það í gömlu fréttariti Ísalp (líklega útgefið í kringum ’80) að skarðið hefði verið nefnt þetta enn væri í raun nafnlaust samkvæmt örnefnaskrá.

Ég hef oft velt því fyrir mér hvernig og hvenær þetta heiti hafi komst á, og væri gaman ef einthver af heiðurskempum klúppsins gætu grafið upp sanleika þess.

Þá eru sjálfsagt til margar nefningar á leiðum þarna um svæðið, enn það eina sem ég man eftir í bili er Morgunfýla, enn um þá leið er skrifað einu af eldri ársritunum.

kv.
Símon (sófa)fjallakall Halldórsson