Re: svar: Hrútfjallstindar

Home Forums Umræður Almennt Hrútfjallstindar Re: svar: Hrútfjallstindar

#51423
Anonymous
Inactive

Já við gerðum það. Ég skal reyna að koma með myndir. Ég tók um 150 myndir á leiðinni enda frábært veður. Nú fer toppunum sem eftir eru í Skaftafelli að fækka verulega. Klára dæmið um næstu helgi ef veður leyfir.
Olli