Re: svar: Gilligill

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Gilligill Re: svar: Gilligill

#53307
AB
Participant

Upplýsingar um Vallárdal í Esjuleiðarvísi frá ´85:

„Þröngur og stuttur hangandi dalur sunnan til í Esjunni vestan Vesturbrúna. Neðan hans er Vallárgil…“

Svo er leiðinni lýst:

„Vallárgil – ís.

Gr.: 3. L.: 80m. T.: 1-1 1/2 klst.

Fyrst farin: Mars 1983, Hreinn Magnússon, Ari Trausti Guðmundsson, Olgeir Sigmarsson. Ísleið sem felst í tveimur 15-20 m. háum íshöftum. Höftin eru reyndar mishá eftir snjóalögum og hafa jafnvel horfið alveg í snjóþyngslum.“

Gæti þetta passað?

AB