Re: Re: Hvernig á að setja ísskrúfu í ís?

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Hvernig á að setja ísskrúfu í ís? Re: Re: Hvernig á að setja ísskrúfu í ís?

#56085
0703784699
Member

Freysi var ekki að kidda þig og ég held að þú ættir að leggjast í lestur (nóg að lesa það sem Ragnar skrifar) til að þú áttir þig á málinu.

En þetta snýst ekki um hvað þú ert með mikið inní ísnum til að halda, heldur nákvæmlega hvað mikið skagar út og hvar álagið kemur, en það kemur ekki á réttan stað ef skrúfan skagar út. Af hverju erum við ekki allir bara með 22cm skrúfur og látum þær skaga út? Af hverju vilja sumir vera með 13cm? Er það bara til að spara þyngd ogpening? Framleiðendur voru með skrúfur með áföstum slyng til að einmitt leysa þetta vandamál einu sinni, held það sé dottið út. Bogin ísskrúfa einhver? Gengjurnar eru fremst og væru því allar inni í 22cm skrúfu og 13 cm skrúfu.

Það voru gerð test ´hér á árum áður á fjallamennsku námskeiðum sem voru æði fróðleg.

annars er alltaf besta ráðið í ís að taka ekki fall í leiðslu

Gimp