A10 – Stekkjastaur WI 5+

Leið merkt inn sem A10

WI 5, 120m

Stórt kerti sem ekki vex alltaf niður. 20m lóðrétt/yfirhangandi fyrst, siðan 50m WI4, svo brött/tæknileg 50m WI5. Mjög ábrandi á staðnum. Sennilegast ein af táknrænustu leiðum landsins.

A breathtaking long pillar over a 10-15m overhang at the start.
Pillar doesn´t always touch the ground below, so can be quite
hard. 50m of WI4 after the pillar, then steep and technical
50m of WI5 to the top.

Fyrst farin 25. desebember 1996. Karl Ingólfsson, Tómas G Júlíusson

Klifursvæði Kaldakinn
Svæði Stekkjastaur
Tegund Ice Climbing

A4 – Captin Hook M 9+

Leið merkt inn sem A4 á mynd

Through the overhang south of A6. WI4 slab start, then 15-
20m overhanging bolted mixed climbing to a large icicle in
the cave (stance there). Then another 10-15m through the
overhang and onto the main curtain above.

Fyrst farin 27. febrúar 2007 Albert Leichtfried, Markus Bendler, WI 4, M9/+

Klifursvæði Kaldakinn
Svæði Stekkjastaur
Tegund Mix Climbing

Miðgil

Mynd nr. 3 á mynd.

Smá haft í byrjun, brattur snjór og lítil WI 3 höft á milli, endar uppi á topp. Skemmtileg ævintýraleið og á miðri leið getur að líta drjólann sem prýðir forsíðuna af ársriti ÍSALP 1985. Leiðin fékk uppreisn æru veturinn 2014 og fékk þá þónokkrar heimsóknir.

Gráða: 2/3, 150m.

FF.: Björn Vilhjálmsson og Orthulf Prunner, mars 1980.

Klifursvæði Esja
Svæði Vesturbrúnir
Tegund Alpine