Fjögur spor WI 4

Meðan að Björgvin og Skarphéðinn klifruðu „eins og vel smurð vél“ og fóru samtals fimm leiðir á einum degi, þá klifruðu Sissi og Halli þessa leið og skruppu svo í bæjarferð. Nafnið á leiðinni gefur til kynna kvers kyns bæjarferðin var

Fyrst farin af Svein Eydal og Halla í mars 2009

Klifursvæði Berufjörður
Svæði Bolabotnar
Tegund Ice Climbing

Kirkjubæjarklaustur

Í kringum Kirkjubæjarklaustur er þó nokkuð af stökum leiðum og litlum sectorum. Svæðið Kirkjubæjarklaustur skiptist niður í

A – Fjaðrárgljúfur

B – Kirkjubæjarklaustur
Þegar komið er inn á Klaustur er farið út úr hringtorginu á útgangi númer 2 og keyrt inn eftir þeim vegi, þar til komið er að leiðunum.

C – Hörgsárgljúfur
Hörgsárgljúfur er um það bil 5km lengra en Kirkjubæjarklaustur. Aðkoman að gljúfrinu er mjög þægileg, nokkurra mínútna gangur frá bænum Múlakoti á Síðu sem er við þjóðveg 1. Hafi menn áhuga á að klifra þarna er hægt að fá gistingu á Hörgslandi, næsta bæ við.

D – Fljótshverfi
Í Fljótshverfi er töluvert af leiðum sem bíða þess að verða klifraðar.