Brennivídd WI 4+
Mynd óskast.
Hægra megin við Mary Poppins
WI4+
FF: Freyr Ingi Björnsson, Sveinn Friðrik Sveinsson og Styrmir Steingrímsson, 2006
Klifursvæði | Haukadalur |
Tegund | Ice Climbing |
Mynd óskast.
Hægra megin við Mary Poppins
WI4+
FF: Freyr Ingi Björnsson, Sveinn Friðrik Sveinsson og Styrmir Steingrímsson, 2006
Klifursvæði | Haukadalur |
Tegund | Ice Climbing |
Tæknileg, vinstra megin við Brennivídd. Leiðin fylgir hægri kverkinni á mynd.
Leiðin er inni í gilinu, sést varla frá bænum
FF: Freyr Ingi Björnsson, Sveinn Friðrik Sveinsson og Styrmir Steingrímsson, 2006
Klifursvæði | Haukadalur |
Tegund | Ice Climbing |
Leið vinstra megin við leið #2, byrjar vinstra megin við þakið.
Tvær spannir, 50m + 40m.
FF: Ágúst Kristján og Halldór Fannar, 29. des 2020
Klifursvæði | Haukadalur |
Svæði | Bæjargil |
Tegund | Ice Climbing |
Leið 23b á mynd
PD. 140-150M, sirka 1-2klst.
Hefur verið farin í nokkrum sinnum þegar teymi stefna á Skessukorn (#23) eða Eystri gróf (#24). Sameinast Norðausturhrygg (#22) eftir 3 spannir.
FF: Óþekkt, 2015 eða fyrr.
Klifursvæði | Skarðsheiði |
Svæði | Skessuhorn |
Tegund | Alpine |
Leið númer 3.
Vestur hlið Rauðsgils ofan Laxfoss.
25 m, 3. gráða.
FF. Ragnar Heiðar Þrastarson, Þórdís Árnadóttir og Bergur Einarsson 22.11.2020
Klifursvæði | Borgarfjörður |
Svæði | Rauðsgil |
Tegund | Ice Climbing |
Leið númer 2
Austur hlið Rauðsgils tæplega 1 km ofan við bæinn Rauðsgil, í hvilft neðan við Laxfoss.
~40m 3. gráða.
Leiðin er nefnd í höfuðið á hundi af bænum Rauðsgili sem fylgdi okkur uppeftir þegar leiðin var fyrst klifruð. Við áttum von á að hann myndi snúa til baka að bænum þegar við sigum í gilið en hann beið samviskusamlega á brúninni eftir að við værum komnir upp aftur.
FF. Bergur Einarsson, Matteo Meucci, Guðmundur Ísak Markússon og Andri Rafn Helgason 07.12.2013
Klifursvæði | Borgarfjörður |
Svæði | Rauðsgil |
Tegund | Ice Climbing |
Leið númer 1
Austur hlið Rauðsgils tæplega 1 km ofan við bæinn Rauðsgil, í hvilft neðan við Laxfoss.
~40 m, 3. gráða.
FF. Matteo Meucci, Bergur Einarsson, Andri Rafn Helgason og Guðmundur Ísak Markússon 07.12.2013
Klifursvæði | Borgarfjörður |
Svæði | Rauðsgil |
Tegund | Ice Climbing |
Leið númer 2a.
WI 2/3 10-15m Þræðið bröttustu kaflana í tveim stuttum höftum til að finna lífsmark.
FF: Örn Árnason og Björn Gabríel Björnsson, 22. nóv 2020
Klifursvæði | Kjós |
Svæði | Múli |
Tegund | Ice Climbing |
Rif upp norðaustur vegg Þverártindseggjar.
Sinful Pleasures
D+, WI 3-4, 400 m
FA: Eugene Glibin & Aliesya Bozhytska, 26.04.2020
Driving lies through Kálfafellsdalur valley which is a continuous river bed that requires passing across the numerous streams so off road truck is a must.
The approach to the wall is associated with a climb up +1000 m along the steep snow slopes and Skrekk glacier. Crossing the bergschrundt can be tricky. The couloir looker’s right next to the route is extremely rockfall dangerous. The most of the falling rocks are caught by the bergschrund.
R0 – R3 enjoyable climbing WI3-4 with adequate protection
R3 – R6 very thin ice covered with snow, avalanche hazard, long run-outs, still easy climbing WI3,R
R6 – R7 crossing over the SE ridge and climbing along it on steep snow ex.: 70º
R7 – R9 couloir on the SW slop ex.: 50º
R9 – R10 steep climb up to the summit ridge with poor protection M4,R
R10 – R11 summit ridge – simul short rope traverse.
Descent via the North saddle by the classic alpine trekking route (F).
Summary: Super picturesque route with all types of alpine terrains. Though easy climb but numerous hazards have to be considered. Exposed parts R0-R6 and R9-R11 require adequate level of commitment. Long approach and descent have to be taken into account when planning this trip. The first ascent took almost 23 hours. The detailed report of that adventure can be found here.
Klifursvæði | Öræfi, Austur og Suðursveit |
Svæði | Þverártindsegg |
Tegund | Alpine |
Leið D7
Leið upp hornið í leikfangalandi sem er á milli Frosta (D6) og Dvala (D8).
Gráða M(D) 7, 26m, 13 boltar. Uppi á brún er stakur bolti sem hægt er að nota til að færa sig nær brúninni og svo eru tveir boltar alveg við brúnina, annar þeirra er með hring.
Leiðin eltir sömu sprunguna frá byrjun og alveg upp á topp. Mikið af axarfestunum reiða sig á það að snúa blaðinu inni í sprungunni til að það haldist inni en af og til er hægt að krækja á djúpa kanta. Fótfesturnar eru á köflum fáar og tæpar fyrir brodda. Sennilega er þægilegra að klifra leiðina í venjulegum klettaklifurskóm þar sem að það er enginn ís og nánast engin bleyta í leiðinni. Leiðin gæti einnig verið klifruð sem sportklifurleið á sumrin.
FF: Matteo Meucci, 25. apríl 2020.
Klifursvæði | Múlafjall |
Svæði | Leikfangaland |
Tegund | Mixed Climbing |
Leið númer 3 á mynd
WI 3 R
FF: Matteo Meucci og Marco Porta, apríl 2017.
Klifursvæði | Esja |
Svæði | Eilífsdalur |
Tegund | Ice Climbing |
Leið númer 2 á mynd.
WI 4/4+
FF: Matteo Meucci og Marco Porta, apríl 2017
Klifursvæði | Esja |
Svæði | Eilífsdalur |
Tegund | Ice Climbing |
Leið númer 1 á mynd. (leið númer 56. í Esjuleiðarvísi frá 1985)
Nyrst í skálinni er stuttur en tæknilega erfiður ísfoss. Auðvelt þar fyrir ofan.
Skálin – snjór/ís
Gráða.:3/4
Lengd.: 100 m.
Tími.: L 90 min – 2 klst.
FF: 20. jan. 1985, Jón Geirsson, Snævarr Guðmundsson.
Klifursvæði | Esja |
Svæði | Eilífsdalur |
Tegund | Ice Climbing |
Leið upp á Humarkló í Heinabergsfjöllum.
Aðal erfiðleikarnir felast í seinustu 10m eða svo. Ca 5.8 en í lausu bergi þar sem erfitt er að vita hverju á að treysta.
FF: Björgvin Richardsson, Guðni Bridde og Valdimar Harðarson, júní 1991
HUMARKLÓIN – Eftir Björgvi Richardsson
Tæpum tveim mánuðum eftir að við stóðum saman á tindi Karlsins var stefnan aftur sett á óklifin tind. Að þessu sinni var það Humarklóin í Heinabergsfjöllum sem varð fyrir valinu. Heinabergsfjöll eru austan Skálafellsjökuls í suðaustanverðum Vatnajökli og blasa við frá Höfn í Hornafirði í norðvestri. Um tindinn vissum við lítið, höfðum aðeins séð af honum óljósa mynd. Við vissum hvar hann var á landakortinu. En við vissum að hann var óklifinn. Það var nóg.
Klifursvæði | Öræfi, Austur og Suðursveit |
Svæði | Heinabergsfjöll |
Tegund | Alpine |
Leið númer B6a.
Leiðin byrjar rétt vinstra megin við Gryfjuna (B7-B9) og endar á sama stað og Sótanautur. Leiðin gæti flokkast sem Sótanautur Direct en eiga samt ekki margar hreyfingar sameiginlegar.
Hringurinn Sótanautur þótti slík gersemi vera fyrir fegurðar sakir og listasmíðar, að betri þótti hann en mörg jafnvægi hans í gulli. Hitt var miður kunnugt, að þau ósköp fylgdu þessum hring, að hann skyldi verða höfuðbani allra þeirra, er hann ættu, nema væri kona eigandinn.
WI 4, 30m
FF: Jónas G. Sigurðsson og Matteo Meucci, 9. apríl 2020
Klifursvæði | Múlafjall |
Svæði | Kötlugróf |
Tegund | Ice Climbing |
Leið númer A11a.
Leiðin er á sama ísstefni og A11, Hollow Wall, nema alveg fremst á því á meðan Hollow Wall fer upp kverkina vinstra megin.
WI 3+, 40m.
Fyrsti landnámsmaðurinn í Botnsdal var írskur, Ávangur að nafni. Bær hans gæti hafa verið þar sem nú eru rústir Holukots.
FF: Jónas G. Sigurðsson og Matteo Meucci, 9. apríl 2020
Klifursvæði | Múlafjall |
Svæði | Hlaðhamrar |
Tegund | Ice Climbing |
Leið númer E7.
Leið efst og innst í Kaffistofunni, innar en E3 og E4.
Leiðin endar á stórum stein sem hægt er að tryggja úr. Sami steinn virkar sem trygging í E5 og E6 líka.
WI 2+, 40m.
FF: Franco Del Guerra og Matteo Meucci, 11. febrúar 2020
Klifursvæði | Múlafjall |
Svæði | Kaffistofan |
Tegund | Ice Climbing |
Leið númer E6.
Leið efst og innst í Kaffistofunni, innar en E3 og E4.
Leiðin endar á stórum stein sem hægt er að tryggja úr. Sami steinn virkar sem trygging í E5 og E7 líka.
WI 3, 40m.
FF: Franco Del Guerra og Matteo Meucci, 11. febrúar 2020
Klifursvæði | Múlafjall |
Svæði | Kaffistofan |
Tegund | Ice Climbing |
Leið númer E5.
Leið efst og innst í Kaffistofunni, innar en E3 og E4.
Leiðin endar á stórum stein sem hægt er að tryggja úr. Sami steinn virkar sem trygging í E6 og E7 líka.
WI3+ / M 4, 40m.
FF: Franco Del Guerra og Matteo Meucci, 11. febrúar 2020
Klifursvæði | Múlafjall |
Svæði | Kaffistofan |
Tegund | Mixed Climbing |
Leið númer E4
Í staðinn fyrir að fara upp WI 2 spönnina til að komast að E1 og E2 er haldið áfram upp eftir gilinu.
WI 4 / M 5
FF: Ásgeir Már og Matteo Meucci, 24. janúar 2020.
Klifursvæði | Múlafjall |
Svæði | Kaffistofan |
Tegund | Mixed Climbing |