Orginallinn

Leið 4

FF. Anna Lára Friðriksdóttir, Einar Steingrímsson og Torfi Hjaltason, maí 1981. Gráða PD, II+.

Lengd: 1400 m (400 – 1852 m).

„Alvarleg og löng leið á jökli.“ Vegna veðurs hliðraði þríeykið út að Vesturtindi og þaðan niður.

hrutfjallstindar4

Leið 4

Texti og mynd úr leiðarvísi í grein Björgvins Hilmarssonar frá Ársriti Ísalp 2011-2015. 

Klifursvæði Öræfajökull
Svæði Hrútsfjallstindar
Tegund Alpine

Scottsleið

Leið 5

FF. Dough Scott, Helgi Benediktsson, Jón Geirsson, Snævarr Guðmundsson og Þorsteinn Guðjónsson, maí 1985.

Heildargráða TD. Mestu erfiðleikar, 60 m hár ísfoss, bratti 75 – 90 gráður, 4. gráða.

Tindakamburinn, ein spönn 5. gráða og ein 6. gráða, ís og klettar. Þar á milli klifur í snjó af 1. – 2. gráðu og klettum af III. gráðu.

hrutfjallstindar4

Leið 5

Texti og mynd úr leiðarvísi í grein Björgvins Hilmarssonar frá Ársriti Ísalp 2011-2015. 

Klifursvæði Öræfajökull
Svæði Hrútsfjallstindar
Tegund Alpine

Íshröngl WI 4+

Leið 6

FF. Freyr Ingi Björnsson og Styrmir Steingrímsson, 3. apríl 2012.

Gráða TD, WI4/5.

Leiðin hefst á ísfossi mitt á milli Scottsleiðar og Postulínsleiðarinnar, sameinast Postulínsleiðinni og svo síðar Scottsleið. Þeir fóru síðan upp lokahaftið í Scottsleið og enduðu uppi á Suðurtindi. Leiðin er merkt með grænni línu.

hrutfjallstindar4

 

Texti og mynd úr leiðarvísi í grein Björgvins Hilmarssonar frá Ársriti Ísalp 2011-2015. 

Klifursvæði Öræfajökull
Svæði Hrútsfjallstindar
Tegund Ice Climbing

Postulínsleiðin WI 5

Leið 7

FF. Einar Rúnar Sigurðsson, Ívar F. Finnbogason og Örvar A. Þorgeirsson, 1. apríl 2000.

Gráða TD, WI5.

Eftir fyrstu snjóbrekkurnar er myndarlegur WI4 gráðu ísfoss, um 40 metra hár. Eftir það er farið um snjóbrekkur og styttir ísfoss að erfiðasta fossinum sem er um 50 m af gráðu WI5. Lokahaftið í suðurhlíðinni er ísfoss sem farinn var í þremur spönnum: WI4 20 m, WI5 30 m, WI2/3 30 m. Héldu þeir félagar áfram upp á Suðurtind.

hrutfjallstindar4

Leið 7

Texti og mynd úr leiðarvísi í grein Björgvins Hilmarssonar frá Ársriti Ísalp 2011-2015. 

Klifursvæði Öræfajökull
Svæði Hrútsfjallstindar
Tegund Ice Climbing

Stóragil

Leið 8

FF. Arnór Guðbjartsson og Helgi Benediktsson um páska 1983

Gráða: PD. Þeirra leið lá síðan upp á Miðtind ofarlega í gilinu, rétt áður en línan tekur áberandi sveig til austurs, skildu þeir skíðin eftir. Á leiðinni niður var ætlunin að skíða niður en minna varð úr því en áætlað var.

hrutfjallstindar2

Mynd 8

Texti og mynd úr leiðarvísi í grein Björgvins Hilmarssonar frá Ársriti Ísalp 2011-2015. 

Klifursvæði Öræfajökull
Svæði Hrútsfjallstindar
Tegund Alpine

Three CC WI 3

Þrjú kúbik.

Þessi leið er þriðja leiðin við göngustíginn að Skaftafellsjökli, ca. 1-200 metrum austar en Beta. Ísinn byrjar bara 40 metra frá stígnum.

Frekar léttir 3. gráðu stallar. En fallegt umhverfi, og mjög byrjendavænt. Þægilegt að geta gert megintryggingar og sigið af birkitrjám.

20+20+15 metrar.

FF: Laurent Jegu, Matthildur Unnur Þorsteinsdóttir og Einar Rúnar Sigurðsson, 2. feb, 2008.

Öræfingurinn að leggja í hann.
Öræfingurinn að leggja í hann.
Laurent Jegu (Lolo) að koma upp aðra spönn í sinni fyrstu ísleið.
Laurent Jegu (Lolo) að koma upp aðra spönn í sinni fyrstu ísleið.
Klifursvæði Öræfi, Vestur
Svæði Skaftafellsjökull
Tegund Ice Climbing

The First Lady WI 3

Staðarfjall í Öræfum á suðausturlandi.

Staðarfjall er í landi Hnappavalla, fjallið austan við Hólárjökul og vestan við Kvíárjökul. Leiðin er áberandi neðsta leiðin í fjallinu, sem styðst er að ganga að. Ofar í sama gili er 4. eða 5. gráðu spönn (sem reyndar er hægt að ganga að án þess að klifra.

Fyrst voru 15 metrar af 2. gráðu, síðan smá labb upp að aðalleiðinni sem var 45 metrar af 3. gráðu ís. Skemmtilegt. Hægt að síða niður eða labba áfram upp gilið og ganga niður í vestur.

FF: Einar Rúnar Sigurðsson og Matthildur Unnur Þorsteinsdóttir.

Leiðin er neðri hlutinn af ísleiðinni sem Matta er að labba að. Eins og sjá má er margt spennandi í Staðarfjalli allt óklifrað. Við vorum svona 15-20 mínútur að ganga að leiðinni frá bíl
Leiðin er neðri hlutinn af ísleiðinni sem Matta er að labba að. Eins og sjá má er margt spennandi í Staðarfjalli allt óklifrað. Við vorum svona 15-20 mínútur að ganga að leiðinni frá bíl.
Einar að brölta upp litla stallinn í byrjun. Hann fékk ekki að vera skrúfu aðnjótandi enda bara 2. gráðu þrep.
Einar að brölta upp litla stallinn í byrjun. Hann fékk ekki að vera skrúfu aðnjótandi enda bara 2. gráðu þrep.
Klifursvæði Öræfi, Austur og Suðursveit
Svæði Staðarfjall
Tegund Ice Climbing

Á síðustu stundu WI 3+

Klettarnir norð-vestan meginn við mix gilið í Breiðdal

Ekið frá veiðihúsinu á Eyjum í austur eftir Suðurbyggðarvegi. Hægt er að keyra á jeppa langleiðina að henni eftir slóða sem er við afleggjarann að eyðibýlinu Litluflögu.

Nokkuð stutt brött en skemmtileg höft. Var kirfilega kertuð þegar klifruð var fyrst. Er sjálfsagt léttari í betri aðstæðum.

FF: Ágúst Þór Gunnlaugsson og Daði Snær Skúlason, 24. feb 20

Klifursvæði Breiðdalur
Svæði Flögugil
Tegund Ice Climbing

Á heimavelli WI 3+

Raggi sígur af trénu

Norðan og austan við Brúarhlaðabrúnna í Hvítárgljúfri. Ca. 350 metra gangur frá sumarbústaðnum sem þar er niður með ánni og fram á brún. Tryggt í tré, sigið niður og klifið.

Þriggja metra breitt ísþil sem náði niður en breikkaði svo fljótt og úr varð á að giska 8 metra breiður og aðeins stallaður ísfoss

 

FF: Freyr Ingi, Erlendur Þór, Ragnar Þór og Thorsten Henn

Klifursvæði Hvítárgljúfur
Svæði Brúarhlöð
Tegund Ice Climbing

Jólaklifur í Múlafjalli

Jólaklifurdagur Ísalp er orðinn fastur liður klifrarans í jólaundirbúningnum. Á laugardagsmorguninn fylltu Ísalp meðlimir bensínstöðina við Ártúnshöfða, gripu með sér kaffibolla og héldu inn í Hvalfjörð. Litla bílaplanið neðan við Múlafjall var fullt af bílum en þegar mest lét voru bílarnir 21 talsins.

Þrátt fyrir rok var góð stemning í fjallinu og aðstæður nokkuð góðar. Flestir héldu sig í leiðunum í niðurgöngugilinu þar sem ofanvaðslínum frá ÍFLM var komið fyrir og byrjendur fengu að spreyta sig. Aðrir héldu í önnur svæði í fjallinu en hópar klifruðu bæði Rísanda og Stíganda

Talið er að milli 40 og 50 manns hafi látið sjá sig á laugardaginn sem verður að teljast mjög góð mæting. Sérstaklega var gaman að sjá hve margar stelpur mættu.

Um kvöldið fjölmenntu Ísalp meðlimir á Sólón í útgáfupartí til að fagna nýju ársriti Ísalp. Ársritið fékk góðar viðtökur og þótti einkar glæsilegt.

Íslenski Alpaklúbburin þakkar öllum sem mættu.

Kaldakinn

Allar upplýsingar og myndir eru fengnar úr leiðavísinum „Kaldakinn“ eftir Sigurð Tómas Þórisson og þakkar Ísalp kærlega fyrir afnotin

The climbing

The first routes in Kaldakinn were established in the mid-90s, but the bulk was established during the Alpine Club´s ice climbing festivals in 2001 and 2007. The most famous route in the area is Stekkjastaur (A10), graded WI5/5+/6/6+ (depending on conditions). One of the most striking ice lines in the whole country and a must climb for any climber of that caliber and above. Several testpieces were established during an international celebrity visit at the 2007 ice festival. Professional ice climbers Albert Leichtfried and Markus Bendler climbed Captain Hook (M9/9+) and a handful of hard ice lines. Ines Papert and Audrey Gariepy esablished several WI5+ to WI6+ routes and did a monster 1000m linkup day with all routes WI5 or harder. The Kaldakinn area currently boast roughly 60 registered routes, ranging in difficulty from WI3-WI6 (and an M9/9+) and there are still a handful of unclimbed lines of varying difficulties. Most of the unclimbed lines are however either quite hard or do not form except in very good ice conditions. The lenght of the routes ranges from 20m to almost 200m and everything in between of course. Be wary of avalanche risk and of rocks falling from above, especially in sector C („the trenches“), in particular during a thaw and as spring approaches (with the sun warming up the dark cliffs). In most cases, the easiest and safest descent is via a rappel on a V-thread at the top of the routes. It is possible to walk off above sector A, but you have to walk almost to Björg to reach the descent gully (and there can be avalanche risk on the slopes above A).

Season

Iceland in general is very unpredictable in terms of ice and weather conditions in the winter. The best chance of good quality ice is in January/February. February being a better choice due to longer days and more ice buildup (NB the days are very short in Dec/Jan). March can give good conditions as well with even longer days but the chances of a thaw are starting to turn as spring approaches.

The sectors

O. Björg

Fyrsti sectorinn á leiðinni út að sjó, er alveg við bæinn Björg.

O1. Konný – WI 4
O2. Hlöðver – WI 4+/5
O3. Heimasætan – WI 3

A. Stekkjastaur

A0. X-files – WI 4 / M 6 / WI 6
A1. Wish you were here – WI 6+
A2. Arctic pillar – WI 5+
A3. Sólhvörf – WI 4
A3,5. Stönt hrútur – WI 4
A4. Captin Hook WI 4 / M 9/9+
A5. Flowers and Puffins – WI 3+
A5,5. Salómon svarti – WI 4+/5
A6. Danska leiðin – WI 4+
A7.Swiming in Burning Soup – WI 5+
A8. Tangó kálfanna – WI 4+ 
A8,5. Veggfóður – WI 6 / M 6
A9. Ræsið – WI 3+
A10. Stekkjastaur – WI 5+
A11. Lost in Iceland – WI 5+
A12. Butter and Onions – WI 5+

B. Grind (Lust)

B1. Girnd – WI 5
B2. Sýnishornið – WI 5
B3. Græðgi – WI 5
B3,5. H&M – WI 5+
B4. Upprisa svínana – WI 4+
B5. Kostulegir postular – WI 4+
B5,5. Have no fear, eat Skyr – M7
B6. E300 – WI 5
B7. E222 – WI 5
B8. Sóðakjaftur – WI 5
B9. Öskubuska -WI 4

C. Rennurnar (The trenches)

C1. Gleymskan – WI 4
C2. Drífa – WI 5
C3. Frygð – WI 5
C4. Miðnæturhraðlestin – WI 4
C5. Flagan – WI 3
C6. Hlæjandi fýlar – WI 4
C7. Íssól – WI 4

D. The Gullies

D0. Heita kartaflan – WI 3
D0,5. Vörtusvínið – WI 3
D1. …og heilagur andi – WI 3+
D2. Faðir og sonur… – WI 3

E. Dramb (Pride)

E1. Meyjarhaftið – WI 4
E2. Mr. Freeze – WI 6
E3. Knúsumst um stund – WI 4+
E4. Blár dagur – WI 4
E5. Öfund – WI 5
E6. Leti – WI 5
E7. Reiði – WI 5
E8. Dramb – WI 5

F. Glassúr

F1. Limrusmiður – WI 4
F2. Í votri gröf – WI 4+
F2,5. Skotgrafarfótur – WI 4+
F2,6. Slefið – WI 5
F3. Maldon salt – WI 4
F4. Salt í sárin – WI 4
F5. Remúlaðisleikjó – WI 4+
F6. Skegg spámannsins – WI 4+
F7. Synir hafsins – WI 4+
F8. Glassúr – WI 4+
F9. Úr djúpinu – WI 5
F10. Við fjöruborðið – WI 5
F11. Sex on the beach – WI 5+
F12. Shooters – WI 4+
F13. Tower og Ágúll – WI 5